Söguskoðun

34 - Var Ísland nýlenda?


Listen Later

Árið 1944 varð Ísland sjálfstætt lýðveldi og rofnuðu þá síðustu böndin á milli Íslendinga og Danakonungs. Oft hefur því verið fleygt fram eftir unnið sjálfstæði að Ísland hafi verið dönsk nýlenda á fyrri öldum, og hafa fræðimenn rannsakað íslenska menningu og sögu með gleraugum eftirlendufræðanna.

Í þættinum í dag ræða Ólafur og Andri um nýlendur og stöðu Íslands innan danska ríkisins frá lokum siðaskipta og fram á 19. öld. Var Ísland nýlenda á fyrri öldum? Hvað er nýlenda? Erum við eftirlendusamfélag?

Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:
Soguskodun.com | [email protected]
Einnig á Facebook og Youtube.
Hægt er að styrkja hlaðvarpið með því að bjóða okkur upp á kaffibolla.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SöguskoðunBy Söguskoðun hlaðvarp


More shows like Söguskoðun

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

81 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners