UTvarpið

36 - Jákvæð öryggismenning - Guðríður Steingrímsdóttir


Listen Later

Guðríður Steingrímsdóttir er öryggisstjóri hjá Syndis sem hefur sérstakan áhuga á öryggisvottunum. Við ræðum við hana um hvernig fyrirtæki geta fyrirbyggt stórslys með því að hafa öryggismál í góðu standi. Guðríður reynir því að beina tali sínu að jákvæðri öryggismenningu sem snýr að fyrirbyggjandi aðgerðum frekar en að einblína á hvað er hægt að gera ef/þegar allt fer á versta veg. Á þeim nótum tölum við um öryggisstaðla og hvernig hægt er að fá hjálp við að koma öryggismálum hjá sér í betra stand.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

UTvarpiðBy UTvarpið


More shows like UTvarpið

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

The Happiness Lab with Dr. Laurie Santos by Pushkin Industries

The Happiness Lab with Dr. Laurie Santos

14,345 Listeners

Huberman Lab by Scicomm Media

Huberman Lab

28,642 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Bakherbergið by Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson

Bakherbergið

2 Listeners