UTvarpið

37 - Framreiðsla gagna - Brynjólfur Gauti Guðrúnar Jónsson


Listen Later

Brynjólfur Gauti er doktorsnemi við Háskóla Íslands í tölfræði en heldur einnig úti síðunni metill.is þar sem hann framreiðir gögn um málefni líðandi stundar á skiljanlegan hátt. Brynjólfur talar við okkur um námið sitt, gagnamenningu og framsetningu á gögnum. Við tölum um þau verkefni sem hann hefur unnið við og birt gagnagreiningar á, þar ber að nefna COVID gögnin frægu, HM í handbolta, ríkisstjónarkosningarnar 2024, fjármál stjórnmálaflokka, landsspítalann og margt fleira.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

UTvarpiðBy UTvarpið


More shows like UTvarpið

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

The Happiness Lab with Dr. Laurie Santos by Pushkin Industries

The Happiness Lab with Dr. Laurie Santos

14,345 Listeners

Huberman Lab by Scicomm Media

Huberman Lab

28,636 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Bakherbergið by Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson

Bakherbergið

2 Listeners