Seinni níu

#4 - Kröfuganga með Villa Birgis


Listen Later

Vilhjálmur Birgisson er gestur Seinni níu þessa vikuna. Verkalýðsleiðtogi frá Akranesi sem þolir ekki óréttlæti.

  • Óttast mest í golfi að sjanka.
  • Spilar 9 holur á 50 mínútum upp á Skaga eldsnemma á morgnanna.
  • Kjarabarátta er eins og erfið par5 hola.
  • Golf er besta lyfið við andlegum kvillum.
  • ECCO - Unbroken - Lindin

    ...more
    View all episodesView all episodes
    Download on the App Store

    Seinni níuBy Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson