
Sign up to save your podcasts
Or
Stjórna djöfladýrkandi barnaníðingar Bandaríkjunum undir niðri? Er Donald Trump eina vörnin gegn illvirkjunum? QAnon-samsæriskenningin sem heldur slíku fram hófst sem pískur í myrkustu kimum Internetsins en þróaðist á ótrúlega skömmum tíma í hreyfingu sem átti þátt í einum afdrifaríkasta atburði í sögu Bandaríkjanna – árásinni á þinghúsið þann 6. janúar 2021. Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Skuggavaldið kryfja prófessorarnir Hulda Þórisdóttir og Eiríkur Bergmann forsöguna að þessari ótrúlegu hreyfingu og skoða hvernig hún náði að breiðast út frá undirheimum netmiðlanna til raunverulegra atburða.
4.8
55 ratings
Stjórna djöfladýrkandi barnaníðingar Bandaríkjunum undir niðri? Er Donald Trump eina vörnin gegn illvirkjunum? QAnon-samsæriskenningin sem heldur slíku fram hófst sem pískur í myrkustu kimum Internetsins en þróaðist á ótrúlega skömmum tíma í hreyfingu sem átti þátt í einum afdrifaríkasta atburði í sögu Bandaríkjanna – árásinni á þinghúsið þann 6. janúar 2021. Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Skuggavaldið kryfja prófessorarnir Hulda Þórisdóttir og Eiríkur Bergmann forsöguna að þessari ótrúlegu hreyfingu og skoða hvernig hún náði að breiðast út frá undirheimum netmiðlanna til raunverulegra atburða.
460 Listeners
224 Listeners
131 Listeners
89 Listeners
23 Listeners
9 Listeners
28 Listeners
74 Listeners
23 Listeners
30 Listeners
21 Listeners
13 Listeners
10 Listeners
23 Listeners
6 Listeners