Söguskoðun

41 - Ágústínus, hernaður og frjáls vilji


Listen Later

Söguskoðun snýr aftur með nýtt season eftir talsvert hlé. Í þættinum í dag ræða Ólafur og Andri um heilagan Ágústínus frá Hippo, kirkjuföður og einn af áhrifamestu hugsuðum vestrænnar heimspeki. Ágústínus var uppi á síðfornöld, um það leyti er Rómarveldi var að líða undir lok í vestrinu og kristin kirkja var að fæðast. Hann er alla jafna talinn upphafsmaður kaþólsku kirkjunnar og voru heimspekikenningar hans hafðar í miklum hávegi á miðöldum.

Eftir hina löngu fjarveru var einnig rætt um breytingar sem orðið hafa í lífi þáttastjórnenda, og í framhaldi af því spunnust langar umræður um hernað í nútíð, fortíð og framtíð. 

Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:
Soguskodun.com | [email protected]
Einnig á Facebook og Youtube.
Hægt er að styrkja hlaðvarpið með því að bjóða okkur upp á kaffibolla.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SöguskoðunBy Söguskoðun hlaðvarp


More shows like Söguskoðun

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borg��rsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners