
Sign up to save your podcasts
Or
Fyrsti gestur ársins hjá okkur í Seinni níu er Brynjar Níelsson, fyrrverandi alþingismaður og lögmaður. Brynjar hefur spilað marga af bestu golfvöllum Bretlandseyja þó hann eigi í erfiðleikum með að muna nöfnin á þeim öllum.
Brynjar var mjög góður íþróttamaður á sínum yngri árum og var mjög liðtækur í öllum boltaíþróttum. Það hefur hins vegar ekki skilað sér inn í golfið en líklega á æfingaleysi einhverja sök á máli.
Í stórskemmtilegum þætti er rætt um golf og pólitík en Brynjar er varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og sat á þingi fyrir flokkinn á árunum 2013 til 2021. Brynjar velur fimm þingmenn sem hann vill spila golf með og einnig er draumaholl kappans afar athyglisvert. Hjartaáfall á golfvellinum kemur einnig við sögu.
Seinni Níu er í boði:
✈️- PLAY
💊- Unbroken
👟- ECCO
⛳- Eagle Golfferðir
🚗- XPENG
🧼- Lindin bílaþvottastöð
🏚️ - Betri stofan fasteignasala
🏌️♀️- Golfhöllin
Fyrsti gestur ársins hjá okkur í Seinni níu er Brynjar Níelsson, fyrrverandi alþingismaður og lögmaður. Brynjar hefur spilað marga af bestu golfvöllum Bretlandseyja þó hann eigi í erfiðleikum með að muna nöfnin á þeim öllum.
Brynjar var mjög góður íþróttamaður á sínum yngri árum og var mjög liðtækur í öllum boltaíþróttum. Það hefur hins vegar ekki skilað sér inn í golfið en líklega á æfingaleysi einhverja sök á máli.
Í stórskemmtilegum þætti er rætt um golf og pólitík en Brynjar er varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og sat á þingi fyrir flokkinn á árunum 2013 til 2021. Brynjar velur fimm þingmenn sem hann vill spila golf með og einnig er draumaholl kappans afar athyglisvert. Hjartaáfall á golfvellinum kemur einnig við sögu.
Seinni Níu er í boði:
✈️- PLAY
💊- Unbroken
👟- ECCO
⛳- Eagle Golfferðir
🚗- XPENG
🧼- Lindin bílaþvottastöð
🏚️ - Betri stofan fasteignasala
🏌️♀️- Golfhöllin