Birgir Björn Magnússon er íþróttastjóri Golfklúbbsins Keilis, afrekskylfingur og hagfræðingur.
Við ræddum afreksgolf á Íslandi, í hverju ungir kylfingar eru góðir og hvar og hvenær kjaftshöggið kemur.
Birgir Björn eyddi löngum tíma í Bandaríkjunum í Háskólagolfinu bæði sem leikmaður og. þjálfari. Við fórum yfir þetta allt saman ásamt ýmsu fleiru, eins og til dæmis hverjir bestu kylfingar sögunnar eru í alþjóðlegu og innlendu golfi.
Birgir Björn Magnússon er íþróttastjóri Golfklúbbsins Keilis, afrekskylfingur og hagfræðingur.
Við ræddum afreksgolf á Íslandi, í hverju ungir kylfingar eru góðir og hvar og hvenær kjaftshöggið kemur.
Birgir Björn eyddi löngum tíma í Bandaríkjunum í Háskólagolfinu bæði sem leikmaður og. þjálfari. Við fórum yfir þetta allt saman ásamt ýmsu fleiru, eins og til dæmis hverjir bestu kylfingar sögunnar eru í alþjóðlegu og innlendu golfi.