Seinni níu

#42 – Pétur í ECCO hefur þrisvar farið á Masters


Listen Later

Gestur okkar í Seinni níu þessa vikuna er Pétur Þór

Halldórsson sem hefur um árabil verið ECCO umboðið hér á landi. Í þættinum er farið yfir það hvernig Pétur byrjaði í golfi eftir að hafa byrjað að flytja inn golfskó frá Ecco. Í dag selja fyrirtæki hans árlega um 50 þúsund pör af ECCO-skóm til Íslendinga.

Í spjalli okkar við Pétur er komið víða við en í ljós kom að

Pétur hefur þrisvar farið og fylgst með Masters mótinu á Augusta National sem áhorfandi. Pétur segir okkur frá draumahollinu sínu og við förum einnig yfir þá velli sem kylfingar fara oftast holu í höggi hér á landi. Stórskemmtilegur þáttur!

Seinni Níu er í boði:

✈️- PLAY

💊- Unbroken

👟- ECCO

⛳- Eagle Golfferðir

🚗- XPENG

🧼- Lindin bílaþvottastöð

🏚️ - Betri stofan fasteignasala

🏌️‍♀️- Golfhöllin

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Seinni níuBy Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson