
Sign up to save your podcasts
Or


Frá miðbiki þarsíðustu aldar og fram á fyrri hluta þeirrar síðustu var stórt vandamál við landamæri Þýskalands og Danmerkur. Hertogadæmin tvö, Slésvík og Holstein, sem verið höfðu í persónusambandi við danska konunginn frá miðöldum, voru orðin að heitu bitbeini milli grannþjóðanna tveggja. Það þurfti tvö stríð og eina heimsstyrjöld til að leysa Slésvíkurvandann svokallaða, en svo nefndist vandamálið: Hvað á að gera við Slésvík?
Í fyrra, árið 2020, fögnuðu Danir því að 100 ár voru liðin frá því að Norður Slésvík, eða Suður Jótland, kaus að ganga aftur til Danmerkur eftir hálfrar aldar veru innan landamæra Þýskalands. Í þessum þætti ræða Söguskoðunarmenn hvernig þetta kom til og hvernig fór.
Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:
Soguskodun.com | [email protected]
Einnig á Facebook og Youtube.
Hægt er að styrkja hlaðvarpið með því að bjóða okkur upp á kaffibolla.
By Söguskoðun hlaðvarpFrá miðbiki þarsíðustu aldar og fram á fyrri hluta þeirrar síðustu var stórt vandamál við landamæri Þýskalands og Danmerkur. Hertogadæmin tvö, Slésvík og Holstein, sem verið höfðu í persónusambandi við danska konunginn frá miðöldum, voru orðin að heitu bitbeini milli grannþjóðanna tveggja. Það þurfti tvö stríð og eina heimsstyrjöld til að leysa Slésvíkurvandann svokallaða, en svo nefndist vandamálið: Hvað á að gera við Slésvík?
Í fyrra, árið 2020, fögnuðu Danir því að 100 ár voru liðin frá því að Norður Slésvík, eða Suður Jótland, kaus að ganga aftur til Danmerkur eftir hálfrar aldar veru innan landamæra Þýskalands. Í þessum þætti ræða Söguskoðunarmenn hvernig þetta kom til og hvernig fór.
Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:
Soguskodun.com | [email protected]
Einnig á Facebook og Youtube.
Hægt er að styrkja hlaðvarpið með því að bjóða okkur upp á kaffibolla.

472 Listeners

149 Listeners

25 Listeners

130 Listeners

91 Listeners

26 Listeners

13 Listeners

29 Listeners

33 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

11 Listeners

33 Listeners

8 Listeners