LANGA - hlaðvarp

43. Næsta bylting í íþróttum er... íslensk? Frá Harvard til Team Visma, Kilian Jornet og Norska Ólympíusambandsins.


Listen Later

Arnar Lárusson og teymið hans kepptu gegn Boston Dynamics í keppni á vegum DARPA (klikkuðu þróunardeildinni sem leitar að mörkum hins mögulega á vegum bandaríska hersins) um að bæta skilvirkni og orkunotkun mannslíkamans með utanáliggjandi stoðgrind (glöggir hlauparar eru strax farnir að tengja þessa flóknu skilgreiningu við carbon skó).

Teyminu tókst að bæta hagkvæmni líkamans og við mælingar á rannsóknunum fæðist hugmynd Arnars um að mæla innri starfsemi mannslíkamans í gegnum loftflæði. Hann segir skilið við Harvard og endar í háfjallaæfingabúðum með Team Visma, fær 2x Tour De France meistarann Jonas Vingegaard til að kenna sér á kaffivélina, sendir Kilian Jornet með prótótýpuna sína á Everest og vinnur nú m.a. með Norska Ólympíusambandinu að því að safna gulli á Vetrarólympíuleikunum 2026. Þessir aðilar halda varla vatni yfir tölunum og gögnunum sem næsta bylting í úthaldsíþróttum er að veita þeim.

Lokaðu augunum og hlustaðu vel, you're in for a ride.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LANGA - hlaðvarpBy Snorri Björns

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like LANGA - hlaðvarp

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

12 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners