
Sign up to save your podcasts
Or


Tölvuleikjaspjallið heldur áfram umfjöllun sinni um íslenska tölvuleikjaframleiðslu.
Í þetta sinn spjalla Arnór Steinn og Gunnar við Maríu Guðmundsdóttur, stofnanda og framkvæmdastjóra Parity Creative House. María hefur mikla reynslu úr bransanum og var lengi vel hjá CCP, var meðal annars í Kína að vinna að Eve titli!
Hún stofnaði Parity árið 2017 og fyrirtækið vinnur nú að spennandi leik sem heitir Island of Winds. Hún segir okkur frá ferlinum, stofnun Parity og frá leiknum. Við þökkum Maríu kærlega fyrir komuna og hlökkum til að þiggja boðið hennar um heimsókn á skrifstofuna!
Þátturinn er í boði Elko Gaming og veitingastaðarins Le Kock!
By Podcaststöðin5
11 ratings
Tölvuleikjaspjallið heldur áfram umfjöllun sinni um íslenska tölvuleikjaframleiðslu.
Í þetta sinn spjalla Arnór Steinn og Gunnar við Maríu Guðmundsdóttur, stofnanda og framkvæmdastjóra Parity Creative House. María hefur mikla reynslu úr bransanum og var lengi vel hjá CCP, var meðal annars í Kína að vinna að Eve titli!
Hún stofnaði Parity árið 2017 og fyrirtækið vinnur nú að spennandi leik sem heitir Island of Winds. Hún segir okkur frá ferlinum, stofnun Parity og frá leiknum. Við þökkum Maríu kærlega fyrir komuna og hlökkum til að þiggja boðið hennar um heimsókn á skrifstofuna!
Þátturinn er í boði Elko Gaming og veitingastaðarins Le Kock!

1,198 Listeners

282 Listeners

149 Listeners

29 Listeners

5 Listeners

74 Listeners

27 Listeners

2 Listeners

32 Listeners

23 Listeners

3 Listeners

2,121 Listeners

1 Listeners

10 Listeners