Spursmál

#44. - Nauðvörn Svandísar, skattaparadísin og Viðreisn á flugi


Listen Later

Svandís Svavarsdóttir formaður VG mætir Stefáni Einari í hressilegu spjalli um pólitíkina. Í skoðana­könn­un Pró­sents í liðinni viku mæld­ist flokk­ur Svandís­ar, Vinstri­hreyf­ing­in grænt fram­boð, með sögu­lega lágt fylgi. Svo virðist sem brott­hvarf Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur sé að draga dilk á eft­ir sér og hafi áhrif á fylgi flokks­ins í þeirri kosn­inga­bar­áttu sem nú stend­ur yfir. Svandís hyggst nú leggja allt sitt kapp á að auka fylgi flokks­ins um land allt ásamt sínu fólki og verður spenn­andi að fylgj­ast með hvernig til tekst.

Auk hennar mæta þeir Gunn­ar Úlfars­son, hag­fræðing­ur Viðskiptaráðs og Jó­hann­es Þór Skúla­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferðaþjón­ust­unn­ar í settið og rýna helstu frétt­ir vik­unn­ar þar sem mest hef­ur farið fyr­ir stjórn­mál­un­um. 

Þá fer Andrés Magnús­son, full­trúi rit­stjóra á Morg­un­blaðinu, yfir nýj­ustu töl­ur úr könn­un Pró­sents í þætt­in­um sem snerta á fylgi flokk­anna og þykja nýj­ustu töl­ur tíðind­um sækja. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners