Norðmaðurinn Rune Østgård kemur til okkar í spjallið í þetta sinn. Rune er lögfræðingur að mennt og frá hinu fræga fylki Noregs sem kallast Þrændalög (Trøndelag). Við ræðum bækur hans sem fjalla um sögu verðbólgu á tímum Haralds Harðráða, uppreisnargjarna Þrændi sem létu ekki bjóða sér hvað sem er og að lokum Bitcoin sem öflugt verkfæri í baráttunni gegn kúgun núverandi peningavals.
Rune á Twitter:
https://twitter.com/enur72
Nýjasta bók Rune, Fraudcoin:
https://bitcoinbook.shop/products/fraudcoin?Format=Paperback
# Contact
- Telegram: Bitcoin byltingin
# Sérstakar þakkir
Hljóð: Einar Már
Grafík: Helgi Páll Melsted
Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)