Bitcoin Byltingin

#44 - Rune Østgård - Þrænskir uppreisnarseggir


Listen Later

Norðmaðurinn Rune Østgård kemur til okkar í spjallið í þetta sinn. Rune er lögfræðingur að mennt og frá hinu fræga fylki Noregs sem kallast Þrændalög (Trøndelag). Við ræðum bækur hans sem fjalla um sögu verðbólgu á tímum Haralds Harðráða, uppreisnargjarna Þrændi sem létu ekki bjóða sér hvað sem er og að lokum Bitcoin sem öflugt verkfæri í baráttunni gegn kúgun núverandi peningavals.
Rune á Twitter:
https://twitter.com/enur72
Nýjasta bók Rune, Fraudcoin:
https://bitcoinbook.shop/products/fraudcoin?Format=Paperback
# Contact
- Telegram: Bitcoin byltingin
# Sérstakar þakkir
Hljóð: Einar Már
Grafík: Helgi Páll Melsted
Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Bitcoin ByltinginBy Bitcoin Byltingin


More shows like Bitcoin Byltingin

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

224 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

2 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

81 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Hlaðvarp Myntkaupa by Myntkaup

Hlaðvarp Myntkaupa

0 Listeners

Götustrákar by Götustrákar

Götustrákar

1 Listeners