
Sign up to save your podcasts
Or


Stórskyttan Sigurður Valur Sveinsson er gestur okkar í Seinni níu þessa vikuna. Siggi Sveins á að baki frábæran handboltaferil þar sem hann lék sem atvinnumaður í Þýskalandi og á Spáni.
Við förum aðeins yfir handboltaferilinn en ræðum líka mikinn golfáhuga Sigga. Hann er með um 17 í forgjöf í dag en var lægst með um 12 í forgjöf. Í ljós kom að þessi örvhenta stórskytta spilar rétthent!
Við ræðum þegar golfbílnum hans var stolið síðasta vetur og ræðum styrkleika hans á golfvellinum. Siggi var að venju mjög léttur og við lofum frábærum þætti!
Seinni Níu er í boði:
✈️- PLAY
💊- Unbroken
👟- ECCO
⛳- Eagle Golfferðir
🚗- XPENG
🧼- Lindin bílaþvottastöð
🏚️ - Betri stofan fasteignasala
🏌️♀️- Golfhöllin
By Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson5
22 ratings
Stórskyttan Sigurður Valur Sveinsson er gestur okkar í Seinni níu þessa vikuna. Siggi Sveins á að baki frábæran handboltaferil þar sem hann lék sem atvinnumaður í Þýskalandi og á Spáni.
Við förum aðeins yfir handboltaferilinn en ræðum líka mikinn golfáhuga Sigga. Hann er með um 17 í forgjöf í dag en var lægst með um 12 í forgjöf. Í ljós kom að þessi örvhenta stórskytta spilar rétthent!
Við ræðum þegar golfbílnum hans var stolið síðasta vetur og ræðum styrkleika hans á golfvellinum. Siggi var að venju mjög léttur og við lofum frábærum þætti!
Seinni Níu er í boði:
✈️- PLAY
💊- Unbroken
👟- ECCO
⛳- Eagle Golfferðir
🚗- XPENG
🧼- Lindin bílaþvottastöð
🏚️ - Betri stofan fasteignasala
🏌️♀️- Golfhöllin

472 Listeners

150 Listeners

25 Listeners

28 Listeners

14 Listeners

89 Listeners

30 Listeners

35 Listeners

24 Listeners

21 Listeners

38 Listeners

15 Listeners

3 Listeners

21 Listeners

10 Listeners