Bitcoin Byltingin

#45 - Arkinox - Netheimar og vinnusönnun.


Listen Later

Arkinox er bitcoiner og forritari sem heillaðist af nostr protocolinu þegar það barst honum fyrst fyrir sjónir. Hliðstæður Bitcoin og Nostr eru augljósar og sláandi og mætti svo að orði komast að ef bitcoin er dreifstýrt og óritskoðanlegt peninganet, þá virðist Nostr vera dreifstýrt og óritskoðanlegt upplýsinganet búið ótal möguleikum. Við ræðum hvernig bitcoin örgreiðslur geta fyrirhafnarlaust sameinast Nostr og hvernig vinnusönnun/POW er forsenda uppbyggingar á netheimi/cyberspace eins og því var lýst í vísindaskáldsögum.
Arkinox Nostr npub:
npub1arkn0xxxll4llgy9qxkrncn3vc4l69s0dz8ef3zadykcwe7ax3dqrrh43w
onosendai.tech
FanFares.io
Viðtalið byrjar: min 4:22
# Contact
- Telegram: Bitcoin Byltingin
# Sérstakar þakkir
Hljóð: Einar Már Harðarson
Grafík: Helgi Páll Melsted
Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Bitcoin ByltinginBy Bitcoin Byltingin


More shows like Bitcoin Byltingin

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

153 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

220 Listeners

FM957 by FM957

FM957

31 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

8 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

80 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

8 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Hlaðvarp Myntkaupa by Myntkaup

Hlaðvarp Myntkaupa

0 Listeners

Götustrákar by Götustrákar

Götustrákar

0 Listeners