
Sign up to save your podcasts
Or


Hvaða leikur hefur haft mest áhrif á þessa kynslóð tölvuleikjaspilara?
Það er erfitt að negla það niður nákvæmlega, en við getum flest verið sammála um að Skyrim sé andskoti ofarlega á lista. Leikurinn kom út í nóvember 2011 og enn þann dag í dag er verið að rýna í allt sem hann hefur gert fyrir tölvuleikjalandslagið. Við erum ennþá að spila hann (að sjálfsögðu einungis sem stealth archer) og höfum bara fjandi gaman af.
Í þætti vikunnar köfum við dýpra ofan í Skyrim en við gerðum í fyrri þætti okkar um leikinn, ræðum Thieves Guild, Dark Brotherhood, Companions, aðal söguna og margt, margt fleira.
Arnór Steinn og Gunnar fá í stúdíóið meðstjórnanda, en það er enginn annar en Skyrim sérfræðingurinn Daníel Freyr, hlustendur þekkja hann ef til vill betur sem hype-málaráðherra Cyberpunk 2077.
Þátturinn er í boði Elko Gaming og veitingastaðarins Le Kock!
By Podcaststöðin5
11 ratings
Hvaða leikur hefur haft mest áhrif á þessa kynslóð tölvuleikjaspilara?
Það er erfitt að negla það niður nákvæmlega, en við getum flest verið sammála um að Skyrim sé andskoti ofarlega á lista. Leikurinn kom út í nóvember 2011 og enn þann dag í dag er verið að rýna í allt sem hann hefur gert fyrir tölvuleikjalandslagið. Við erum ennþá að spila hann (að sjálfsögðu einungis sem stealth archer) og höfum bara fjandi gaman af.
Í þætti vikunnar köfum við dýpra ofan í Skyrim en við gerðum í fyrri þætti okkar um leikinn, ræðum Thieves Guild, Dark Brotherhood, Companions, aðal söguna og margt, margt fleira.
Arnór Steinn og Gunnar fá í stúdíóið meðstjórnanda, en það er enginn annar en Skyrim sérfræðingurinn Daníel Freyr, hlustendur þekkja hann ef til vill betur sem hype-málaráðherra Cyberpunk 2077.
Þátturinn er í boði Elko Gaming og veitingastaðarins Le Kock!

1,194 Listeners

277 Listeners

149 Listeners

30 Listeners

5 Listeners

73 Listeners

28 Listeners

2 Listeners

30 Listeners

24 Listeners

2 Listeners

2,153 Listeners

1 Listeners

11 Listeners