
Sign up to save your podcasts
Or


Það styttist óðfluga í nýju Mortal Kombat myndina og Tölvuleikjaspjallið ykkar allra ætlar að hita upp með að gera tveggja parta ÖMURLEGAR TÖLVULEIKJAKVIKMYNDIR þátt um báðar Mortal Kombat myndirnar!
Í þætti vikunnar spjalla Arnór Steinn og Gunnar um fyrri MK myndina. Leikstýrð af Paul W.S. Anderson (frægur fyrir Resident Evil myndirnar) og stútfull af nokkuð óþekktum leikurum, þá er hún bara ... tja ... við erum ekki alveg vissir ... hlustið bara á þáttinn og finnið það út!
Þátturinn er í boði Elko Gaming og veitingastaðarins Le Kock!
By Podcaststöðin5
11 ratings
Það styttist óðfluga í nýju Mortal Kombat myndina og Tölvuleikjaspjallið ykkar allra ætlar að hita upp með að gera tveggja parta ÖMURLEGAR TÖLVULEIKJAKVIKMYNDIR þátt um báðar Mortal Kombat myndirnar!
Í þætti vikunnar spjalla Arnór Steinn og Gunnar um fyrri MK myndina. Leikstýrð af Paul W.S. Anderson (frægur fyrir Resident Evil myndirnar) og stútfull af nokkuð óþekktum leikurum, þá er hún bara ... tja ... við erum ekki alveg vissir ... hlustið bara á þáttinn og finnið það út!
Þátturinn er í boði Elko Gaming og veitingastaðarins Le Kock!

1,192 Listeners

278 Listeners

149 Listeners

30 Listeners

5 Listeners

73 Listeners

28 Listeners

2 Listeners

30 Listeners

24 Listeners

3 Listeners

2,157 Listeners

1 Listeners

11 Listeners