Flimtan og fáryrði

49 – Drottningar breyta sér í svölur og skáld flytja kvæði


Listen Later

Gunnlaugur og Ármann ræða hina gömlu lummu um sannleiksgildi Íslendingasagna og fornrita yfirleitt sem almenningur (einkum eldra fólk) hefur mikinn áhuga á. Talið berst einnig að Landnámu og landamerkjadeilum, Kristínu Geirsdóttur og trú aldamótakynslóðarinnar á að Íslendingasögur séu sannar, yfirheyrslum lögreglu sem skemmtiefni, óvinsældum Sveinbjarnar Rafnssonar, fegurð sannleikans, hvort Kristur frelsaði mannkynið með fórnardauða sínum, morðinu á Kitty Genovese, hinni hundrað ára gömlu Erlendsínu, sögulegu mikilvægi fölsku tannanna og uppþvottar og í þessum þætti fá áheyrendur að njóta eftirhermu Gunnlaugs eftir Jóni Helgasyni. En er hægt að taka galdur úr galdrasögu og úr verður sönn saga? Eru Svíar krítískari en annað fólk? Hversu mikilvægar eru þjóðargoðsögur? Hvað með tilkall Ísraelsmanna til landa? Og um hvað eru íslensk fornrit heimild annað en hverju fólk trúði á 13. og 14. öld?

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Flimtan og fáryrðiBy Gunnlaugur Bjarnason and Ármann Jakobsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

5 ratings


More shows like Flimtan og fáryrði

View all
Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

64 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Söguskoðun by Söguskoðun hlaðvarp

Söguskoðun

0 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners