Seinni níu

#5 - Þorgerður Katrín


Listen Later

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er gestur Seinni níu þessa vikuna. Þorgerður er kylfingur með um 11 í forgjöf og fór holu í höggi árið 2014.

Við tókum mjög skemmtilegt spjall um golfið, smá um pólitík og svo var powerrank á topp5 klúbbhúsin á Íslandi.

ECCO - Unbroken - Lindin bílaþvottastöð

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Seinni níuBy Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson