Seinni níu

#51 - Haraldur fór holu í höggi - en samt ekki


Listen Later

Gestur vikunnar í Seinni níu er Haraldur Haraldsson sem nýr framkvæmdastjóri hjá Golfklúbbnum Oddi. Hann var að ljúka störfum sem framkvæmdastjóri hjá Víkingi Reykjavík eftir 14 ára starf en félagið hefur farið í gegnum mikið gæfuskeið á síðustu árum.

Í þættinum er aðeins farið yfir fótbolta en aðallega rætt um golf. Haraldur er fínasti kylfingur með um 8 í forgjöf og hefur spilað golf í um 30 ár. Hann er hluti af stórum golfhópi sem spila alla mánudaga yfir sumartímann.

Powerrank vikunnar kemur frá Haraldi en hann valdi fimm bestu golfvellina á Belek svæðinu í Tyrklandi. Play er að fljúga nokkur hundruð kylfingum á það svæði í vor.

Í þættinum er komið víða við. Halli segir okkur frá kæru í meistaramóti, golfi í Andorra og hvernig hann fór holu í höggi - en samt ekki.

Seinni Níu er í boði:

✈️- PLAY

💊- Unbroken

👟- ECCO

🥻 - J. Lindeberg - ntc.is

⛳- Eagle Golfferðir

🚗- XPENG

🧼- Lindin bílaþvottastöð

🏚️ - Betri stofan fasteignasala

🏌️‍♀️- Golfhöllin

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Seinni níuBy Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson