
Sign up to save your podcasts
Or
Ólafur Björn Loftsson heimsótti okkur þessa vikuna í Seinni níu. Ólafur er í dag landsliðsþjálfari Íslands í golfi en var um tíma atvinnukylfingur og Íslandsmeistari í höggleik.
Ólafur rifjar upp sigur sinn í Íslandsmótinu í höggleik árið 2009 þegar hann fékk fjóra fugla í röð á síðustu holunum til að komast í umspil um titilinn.
Óli kom með powerrank um þá fimm bestu sem hann hefur spilað með. Ótrúlegur listi þar sem Brooks Kopka og Tommy Fleetwood koma við sögu.
Logi kynnti okkur fyrir svari við spurningu frá Seinni níu á Vísindavefnum þar sem regla pýþagórasar kemur við sögu.
Seinni Níu er í boði:
✈️- PLAY
💊- Unbroken
👟- ECCO
🥻 - J. Lindeberg - ntc.is
⛳- Eagle Golfferðir
🚗- XPENG
🧼- Lindin bílaþvottastöð
🏚️ - Betri stofan fasteignasala
🏌️♀️- Golfsvítan
Ólafur Björn Loftsson heimsótti okkur þessa vikuna í Seinni níu. Ólafur er í dag landsliðsþjálfari Íslands í golfi en var um tíma atvinnukylfingur og Íslandsmeistari í höggleik.
Ólafur rifjar upp sigur sinn í Íslandsmótinu í höggleik árið 2009 þegar hann fékk fjóra fugla í röð á síðustu holunum til að komast í umspil um titilinn.
Óli kom með powerrank um þá fimm bestu sem hann hefur spilað með. Ótrúlegur listi þar sem Brooks Kopka og Tommy Fleetwood koma við sögu.
Logi kynnti okkur fyrir svari við spurningu frá Seinni níu á Vísindavefnum þar sem regla pýþagórasar kemur við sögu.
Seinni Níu er í boði:
✈️- PLAY
💊- Unbroken
👟- ECCO
🥻 - J. Lindeberg - ntc.is
⛳- Eagle Golfferðir
🚗- XPENG
🧼- Lindin bílaþvottastöð
🏚️ - Betri stofan fasteignasala
🏌️♀️- Golfsvítan