Tölvuleikjaspjallið

53. Gagnamagnið Leikurinn THINK ABOUT ALIENS - viðtal við Jóhann Sigurð úr Gagnamagninu


Listen Later

Það styttist í Eurovision og við hjá Tölvuleikjaspjallinu fengum ótrúlega skemmtilega ábendingu um að hljómsveitin Gagnamagnið, sem ætlar að koma með Júróbikarinn heim í ár, gaf nýverið út mobile platforming leik sem heitir THINK ABOUT ALIENS! Þar er öllum sex meðlimum Gagnamagnsins rænt af geimverum. Þú byrjar að spila sem Daði og þarft að hoppa um og drepa geimverur til að bjarga hinum meðlimunum. Hver og einn karakter er með sérstakan eiginleika sem nýtast gegn mismunandi óvinum. Sagan er ótrúlega skemmtileg og fyndin, og falin út um allt í leiknum eru fyrrverandi keppendur Íslands í Eurovision! 

Við fengum Jóhann Sigurð úr bandinu í viðtal, en hann var með kveikjuna að leiknum og var með í fimm mánaða ferlinu sem tók til að gera leikinn. Arnór Steinn og Gunnar spyrja hann um allt mögulegt, hvernig það var að læra á Unity til að byrja að þróa leikinn, hvernig það fjölgaði í þróunarteyminu og hvernig það er að hafa sig sjálfan sem karakter í tölvuleik!

Tjékkið á leiknum, hann er ótrúlega skemmtilegur, og fylgið Gagnamagninu á Instagram!

Android: https://play.google.com/store/apps/details?id=is.samlist.dadioggagnamagnid&hl=en&gl=US

iPhone: https://apps.apple.com/us/app/da%C3%B0i-gagnamagni%C3%B0-aliens/id1557033096

ÁFRAM ÍSLAND

Þátturinn er í boði Elko Gaming og veitingastaðarins Le Kock!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The WAN Show by Linus Tech Tips

The WAN Show

1,194 Listeners

The Gary Neville Podcast by Sky Sports

The Gary Neville Podcast

277 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Pitturinn by Pitturinn

Pitturinn

5 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

73 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

2 Listeners

The Rest Is Politics: US by Goalhanger

The Rest Is Politics: US

2,153 Listeners

Trivíaleikarnir by Daníel Óli

Trivíaleikarnir

1 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners