
Sign up to save your podcasts
Or


(leiðrétting: Síðan þátturinn kom út hefur Snorri breytt nafni sínu á Twitch. Nú er það @badgooof)
Tölvuleikjaspjallið styður íslenska streymara!
Við viljum kynna hlustendur fyrir þá flóru af íslenskum streymurum sem eru til. Við byrjum seríuna á að spjalla við Snorra Frey, betur þekktur sem @badgooof á Twitch. Síðan 2015 hefur hann verið streymari og spilað alls kyns leiki.
Við ræðum við hann um æskuna, hvaða leikir mótuðu æskuna hans, hvernig hann byrjaði að streyma, hvernig það var að vera einn af fimm Xbox 360 spilurum Íslands á sínum tíma og svo auðvitað hvað hann fær úr streymum sínum! Snorri streymir þriðjudaga, fimmtudaga og annan hvorn sunnudag.
Kíkið á hann á twitch: @djentlemanxiii!
Þátturinn er í boði Elko Gaming og veitingastaðarins Le Kock!
By Podcaststöðin5
11 ratings
(leiðrétting: Síðan þátturinn kom út hefur Snorri breytt nafni sínu á Twitch. Nú er það @badgooof)
Tölvuleikjaspjallið styður íslenska streymara!
Við viljum kynna hlustendur fyrir þá flóru af íslenskum streymurum sem eru til. Við byrjum seríuna á að spjalla við Snorra Frey, betur þekktur sem @badgooof á Twitch. Síðan 2015 hefur hann verið streymari og spilað alls kyns leiki.
Við ræðum við hann um æskuna, hvaða leikir mótuðu æskuna hans, hvernig hann byrjaði að streyma, hvernig það var að vera einn af fimm Xbox 360 spilurum Íslands á sínum tíma og svo auðvitað hvað hann fær úr streymum sínum! Snorri streymir þriðjudaga, fimmtudaga og annan hvorn sunnudag.
Kíkið á hann á twitch: @djentlemanxiii!
Þátturinn er í boði Elko Gaming og veitingastaðarins Le Kock!

1,198 Listeners

282 Listeners

149 Listeners

29 Listeners

5 Listeners

74 Listeners

27 Listeners

2 Listeners

32 Listeners

23 Listeners

3 Listeners

2,121 Listeners

1 Listeners

10 Listeners