Með lífið í lúkunum

56. Að forðast kvíða er eins og að forðast skuggann af sér. (Heilsu- og næringarlæsi, skólaforðun, tilfinningalæsi, samkennd og meðvirkni). Davíð Aron Routley


Listen Later

Hlaðvarpið er unnið í samstarfi við:
Nettó - netto.is
Spíruna - spiran.is
Heilsuhilluna - heilsuhillan.is 

Í þætti vikunnar ræðir Erla við Davíð Aron Routley, heilsumarkþjálfa, jógakennara og einkaþjálfara um heilsu- og næringarlæsi, skólakerfið, hegðunarvanda, skólaforðun, kvíða, tilfinningalæsi, samkennd og meðvirkni. Þau ræða einnig um áhrif umhverfis, markaðssetningar og efnahagskerfisins á heilsu og hvernig við getum aðeins verið jafn heilbrigð og umhverfið okkar er.

Davíð Aron hefur unnið í barnavernd, Brúarskóla og með einhverfum börnum. Hann telur að börn eigi að fá að upplifa að þau séu verðmæt, örugg, ófullkomin (megi gera mistök) og ósjálfbjarga.
 
Davíð Aron telur ekki vera svigrúm í íslensku skólakerfi til þess að tjá sig og segir að hegðunarvandi sé alltaf viðbragð við einhverju úr umhverfinu. Hann er með hugmyndir um það hvernig væri hægt að gera skólakerfið betra fyrir börnin okkar.  Hann segir börn þurfa aga og samkennd og með því að kenna þeim gagnrýna hugsun, næringarlæsi, heilsulæsi og tilfinningalæsi, þá erum við að segja ,,fokkjú" við kapítalismann. 

Áhugasamir geta fylgt Davíð á wholehealth_wisdom á Instagram. 

Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Með lífið í lúkunumBy HeilsuErla

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

6 ratings


More shows like Með lífið í lúkunum

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Heilsuvarpid by Ragga Nagli

Heilsuvarpid

7 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners