
Sign up to save your podcasts
Or


Flestir glotta eða jafnvel hlæja ef minnst er á veður í geimnum. Þó er geimveðurfræði að færast í aukana og það er mikilvægt. Þeir stormar sem þar geisa geta haft mun meiri áhrif en stormar á jörðu niðri. Í þessum þætti tölum við um einn slíkan. Vísindamenn í Bandaríkjunum hafa bent á að ef slíkur stormur myndi skella á jörðinni, yrðu það hamfarir af margfaldri stærðargráðu. Fellibylurinn Katrina er sem lítil vindhviða í samanburði. Árið 2012 fór afar öflugur sólstormur rétt framhjá jörðinni en hefði hann lent á okkar litlu plánetu, værum við líklega ennþá að kljást við afleiðingar þess.
By Hljóðkirkjan5
7171 ratings
Flestir glotta eða jafnvel hlæja ef minnst er á veður í geimnum. Þó er geimveðurfræði að færast í aukana og það er mikilvægt. Þeir stormar sem þar geisa geta haft mun meiri áhrif en stormar á jörðu niðri. Í þessum þætti tölum við um einn slíkan. Vísindamenn í Bandaríkjunum hafa bent á að ef slíkur stormur myndi skella á jörðinni, yrðu það hamfarir af margfaldri stærðargráðu. Fellibylurinn Katrina er sem lítil vindhviða í samanburði. Árið 2012 fór afar öflugur sólstormur rétt framhjá jörðinni en hefði hann lent á okkar litlu plánetu, værum við líklega ennþá að kljást við afleiðingar þess.

472 Listeners

148 Listeners

131 Listeners

90 Listeners

26 Listeners

13 Listeners

28 Listeners

71 Listeners

22 Listeners

33 Listeners

20 Listeners

13 Listeners

30 Listeners

8 Listeners

5 Listeners