Tölvuleikjaspjallið

56. Tölvuleikir og foreldrar - viðtal við Alexander Maron


Listen Later

Hvað breytist tölvuleikjalega séð þegar maður eignast börn?

Í stuttu máli … allt. Þetta er samt spurningin sem Arnór vildi spyrja Gunnar og æskuvin hans Alexander Maron (já, sá Alexander sem Gunnar er alltaf að tala um OG sá sem samdi stefið okkar!) í þætti vikunnar. Horfir maður öðruvísi á tölvuleiki þegar maður á afkvæmi? Er það bara tímaleysið sem hefur áhrif eða er það meira?

Við ræðum þó margt, margt fleira. Lan-menningin á Akranesi, nostalgíuleikir og alls kyns vafasamt dót kemur við sögu. Er það krakkhausahegðun að ýta skrifborðsstólnum sínum yfir hálfan bæinn til að fara á lan?

Við þökkum Alexander Maron kærlega fyrir komuna og mælum með hans eigins hlaðvarpi! Pabbaorlof er einnig á vegum Podcaststöðvarinnar og er aðgengilegt á Spotify, Apple Music og á öllum þessum helstu stöðum!

Þátturinn er í boði Elko og Le Kock.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The WAN Show by Linus Tech Tips

The WAN Show

1,194 Listeners

The Gary Neville Podcast by Sky Sports

The Gary Neville Podcast

275 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Pitturinn by Pitturinn

Pitturinn

5 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

74 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

2 Listeners

The Rest Is Politics: US by Goalhanger

The Rest Is Politics: US

2,161 Listeners

Trivíaleikarnir by Daníel Óli

Trivíaleikarnir

1 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners