Tölvuleikjaspjallið

57. Afrek og bikarar í tölvuleikjum


Listen Later

Hvað fáum við út úr því að safna afrekum og bikurum (e. achievements, trophies) í tölvuleikjum? Er það bara söfnunarárátta? Eða er það leið tölvuleikjaframleiðenda til að veita okkur spilunarefni umfram aukaefni?

Þetta eru á meðal þeirra spurninga sem Arnór Steinn og Gunnar reyna að svara í þætti vikunnar. Þeir fara saman yfir sögu afreka í tölvuleikjum, sem nær alla leið aftur til ársins 1977 (!!!), telja upp nokkur eftirtektarverð afrek, hvort sem þau eru fyndin, skrýtin, ómöguleg eða bara of einföld. 

Í síðasta hlutanum ræðum við niðurstöður könnunar sem við lögðum fyrir notendur Tölvuleikjasamfélagsins og Tölvuleikir - Spjall fyrir Alla hópana á Facebook. Þar spurðum við einfaldlega hvers vegna fólk safnar afrekum og um þeirra erfiðustu afrek.

Þátturinn er í boði Elko Gaming og Le Kock!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The WAN Show by Linus Tech Tips

The WAN Show

1,194 Listeners

The Gary Neville Podcast by Sky Sports

The Gary Neville Podcast

275 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Pitturinn by Pitturinn

Pitturinn

5 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

74 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

2 Listeners

The Rest Is Politics: US by Goalhanger

The Rest Is Politics: US

2,161 Listeners

Trivíaleikarnir by Daníel Óli

Trivíaleikarnir

1 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners