
Sign up to save your podcasts
Or
Agnar Már Jónsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar (GKG), kom í heimsókn til okkar í Seinni níu. Hann sagði frá óvenjusnemmri opnun Leirdalsvallar, sem hefur sjaldan opnað jafn snemma og í ár.
Við ræddum einnig nýja nálgun GKG við rástímaskráningu, sem miðar að því að koma í veg fyrir að sömu einstaklingar hamstri eftirsótta rástíma.
Agnar fór jafnframt yfir stórbrotna uppbyggingu golfherma hjá klúbbnum — þeir eru nú orðnir yfir 20 talsins. Hann kynnti einnig PowerRank yfir fimm mest spiluðu golfvellina í hermum GKG.
Mjög áhugaverður þáttur, þar sem meðal annars kom í ljós að hinn heimsfrægi kylfingur Phil Mickelson hefur heimsótt Grindavík.
Seinni Níu er í boði:
✈️- PLAY
💊- Unbroken
👟- ECCO
🥻 - J. Lindeberg - ntc.is
⛳- Eagle Golfferðir
🚗- XPENG
🧼- Lindin bílaþvottastöð
🏚️ - Betri stofan fasteignasala
🏌️♀️- Golfsvítan
Agnar Már Jónsson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar (GKG), kom í heimsókn til okkar í Seinni níu. Hann sagði frá óvenjusnemmri opnun Leirdalsvallar, sem hefur sjaldan opnað jafn snemma og í ár.
Við ræddum einnig nýja nálgun GKG við rástímaskráningu, sem miðar að því að koma í veg fyrir að sömu einstaklingar hamstri eftirsótta rástíma.
Agnar fór jafnframt yfir stórbrotna uppbyggingu golfherma hjá klúbbnum — þeir eru nú orðnir yfir 20 talsins. Hann kynnti einnig PowerRank yfir fimm mest spiluðu golfvellina í hermum GKG.
Mjög áhugaverður þáttur, þar sem meðal annars kom í ljós að hinn heimsfrægi kylfingur Phil Mickelson hefur heimsótt Grindavík.
Seinni Níu er í boði:
✈️- PLAY
💊- Unbroken
👟- ECCO
🥻 - J. Lindeberg - ntc.is
⛳- Eagle Golfferðir
🚗- XPENG
🧼- Lindin bílaþvottastöð
🏚️ - Betri stofan fasteignasala
🏌️♀️- Golfsvítan