Spursmál

#57. - Hvað gerir Bjarni Benediktsson á nýju ári?


Listen Later

Bjarni Bene­dikts­son hef­ur verið formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins frá 2009. Í fyrsta sinn í 11 ár er hann í stjórn­ar­and­stöðu. Mun hann halda áfram sem formaður á nýju ári og hvenær fer lands­fund­ur fram?

Svara við þess­um spurn­ing­um verður leitað á vett­vangi Spurs­mála þar sem Bjarni er gestur.

Mis­tök eða óhjá­kvæmi­leg ákvörðun?

Í þætt­in­um mun Bjarni einnig svara spurn­ing­um um þá ákvörðun sína að efna til kosn­inga þann 30. nóv­em­ber síðastliðinn. Voru það mis­tök af hans hálfu eða var ákvörðunin óhjá­kvæmi­leg.

Eins verður Bjarni spurður út í efni nýs stjórn­arsátt­mála Sam­fylk­ing­ar, Viðreisn­ar og Flokks fólks­ins.

Í fyrri hluta þátt­ar­ins verður rætt við þau Björn Inga Hrafns­son, rit­stjóra Vilj­ans og Vig­dísi Häsler, verk­efna­stjóra Kleifa fisk­eld­is á Sigluf­irði. Þar munu þau rýna í póli­tík­ina, bæði það sem gerst hef­ur en einnig hvað framund­an er.



...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

9 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners