
Sign up to save your podcasts
Or
Morð eru blessunarlega fágæt á Íslandi. Svo virðist sem morð hér á landi séu yfirleitt hálfgerð slys, framin í bræðiskasti, uppgjör glæpamanna eða einhver geðveila á hlut að máli. Skipulagðir og kaldrifjaðir morðingjar sem myrða aftur og aftur er sem betur fer eitthvað sem Íslendingar þekkja lítið til. Við þurfum meira að segja að fara langt aftur á 16. öld til að finna einn þannig. En hann er þarna, kyrfilega greyptur í vora sögu. Nafn hans var Björn og er hann alltaf kenndur við bæinn Öxl á Snæfellsnesi.
5
7171 ratings
Morð eru blessunarlega fágæt á Íslandi. Svo virðist sem morð hér á landi séu yfirleitt hálfgerð slys, framin í bræðiskasti, uppgjör glæpamanna eða einhver geðveila á hlut að máli. Skipulagðir og kaldrifjaðir morðingjar sem myrða aftur og aftur er sem betur fer eitthvað sem Íslendingar þekkja lítið til. Við þurfum meira að segja að fara langt aftur á 16. öld til að finna einn þannig. En hann er þarna, kyrfilega greyptur í vora sögu. Nafn hans var Björn og er hann alltaf kenndur við bæinn Öxl á Snæfellsnesi.
468 Listeners
152 Listeners
224 Listeners
121 Listeners
133 Listeners
95 Listeners
24 Listeners
69 Listeners
21 Listeners
29 Listeners
9 Listeners
13 Listeners
14 Listeners
27 Listeners
7 Listeners