
Sign up to save your podcasts
Or
Einar Örn Ólafsson, forstjóri Play mætir til leiks og ræðir þar fréttir vikunnar. Hann þekkir vel til á vettvangi Sjálfstæðisflokksins og spáir í spilin nú þegar ljóst er að nýr formaður mun taka við flokknum á árinu. Margt bendir einnig til að formannsslagur sé í uppsiglingu í Framsóknarflokknum, hvort sem Sigurður Ingi víkur sjálfviljugur af vettvangi eða ekki.
Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur með meiru, spáir einnig í spilin. Mun gjósa aftur nærri Svartsengi? Er Grindavík hólpin? Hvað með mögulega eldvirkni á Mýrum eða á Snæfellsnesi?
Í síðari hluta þáttarins mætir svo Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar í þáttinn til þess að ræða hina gríðarstóru grænu skemmu sem allt í einu reis við Álfabakka og byrgir þar íbúum sýn og sólarljóss.
5
22 ratings
Einar Örn Ólafsson, forstjóri Play mætir til leiks og ræðir þar fréttir vikunnar. Hann þekkir vel til á vettvangi Sjálfstæðisflokksins og spáir í spilin nú þegar ljóst er að nýr formaður mun taka við flokknum á árinu. Margt bendir einnig til að formannsslagur sé í uppsiglingu í Framsóknarflokknum, hvort sem Sigurður Ingi víkur sjálfviljugur af vettvangi eða ekki.
Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur með meiru, spáir einnig í spilin. Mun gjósa aftur nærri Svartsengi? Er Grindavík hólpin? Hvað með mögulega eldvirkni á Mýrum eða á Snæfellsnesi?
Í síðari hluta þáttarins mætir svo Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar í þáttinn til þess að ræða hina gríðarstóru grænu skemmu sem allt í einu reis við Álfabakka og byrgir þar íbúum sýn og sólarljóss.
475 Listeners
153 Listeners
221 Listeners
23 Listeners
31 Listeners
93 Listeners
24 Listeners
8 Listeners
30 Listeners
24 Listeners
8 Listeners
29 Listeners
13 Listeners
27 Listeners
7 Listeners