
Sign up to save your podcasts
Or


Einar Örn Ólafsson, forstjóri Play mætir til leiks og ræðir þar fréttir vikunnar. Hann þekkir vel til á vettvangi Sjálfstæðisflokksins og spáir í spilin nú þegar ljóst er að nýr formaður mun taka við flokknum á árinu. Margt bendir einnig til að formannsslagur sé í uppsiglingu í Framsóknarflokknum, hvort sem Sigurður Ingi víkur sjálfviljugur af vettvangi eða ekki.
Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur með meiru, spáir einnig í spilin. Mun gjósa aftur nærri Svartsengi? Er Grindavík hólpin? Hvað með mögulega eldvirkni á Mýrum eða á Snæfellsnesi?
Í síðari hluta þáttarins mætir svo Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar í þáttinn til þess að ræða hina gríðarstóru grænu skemmu sem allt í einu reis við Álfabakka og byrgir þar íbúum sýn og sólarljóss.
By Ritstjórn Morgunblaðsins5
22 ratings
Einar Örn Ólafsson, forstjóri Play mætir til leiks og ræðir þar fréttir vikunnar. Hann þekkir vel til á vettvangi Sjálfstæðisflokksins og spáir í spilin nú þegar ljóst er að nýr formaður mun taka við flokknum á árinu. Margt bendir einnig til að formannsslagur sé í uppsiglingu í Framsóknarflokknum, hvort sem Sigurður Ingi víkur sjálfviljugur af vettvangi eða ekki.
Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur með meiru, spáir einnig í spilin. Mun gjósa aftur nærri Svartsengi? Er Grindavík hólpin? Hvað með mögulega eldvirkni á Mýrum eða á Snæfellsnesi?
Í síðari hluta þáttarins mætir svo Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar í þáttinn til þess að ræða hina gríðarstóru grænu skemmu sem allt í einu reis við Álfabakka og byrgir þar íbúum sýn og sólarljóss.

480 Listeners

150 Listeners

25 Listeners

93 Listeners

26 Listeners

15 Listeners

9 Listeners

28 Listeners

72 Listeners

33 Listeners

23 Listeners

20 Listeners

5 Listeners

33 Listeners

9 Listeners