LANGA - hlaðvarp

6. Fyrsti maraþonhlaupari Íslands - Hafsteinn Sveinsson


Listen Later

Hafsteinn Sveinsson hljóp, fyrstur Íslendinga, heilt maraþon árið 1957.

Hann verður 95 ára gamall eftir fáeinar vikur og hló að mér þegar ég spurði hvort hann hafi keyrt sjálfur í stúdíóið.

Aðstæður til að æfa hlaup á sjötta áratugnum voru vægast sagt lélegar svo Hafsteinn þurfti að láta sér nægja að klofa snjó í stígvélum til að komast uppá Ingólfsfjall í kolniðamyrkri eftir 17 tíma vinnudag.

Í þættinum rekur hann sína sögu:

  • Af hverju hann byrjaði að stunda hlaup
  • Æfingarnar sem hann stundaði til að verða betri hlaupari
  • Hvers vegna maraþonið kallaði á hann
  • Áhrifin sem maraþonhlaupið hafði á fólk í kringum hann
  • Stuðninginn sem hann fékk frá mömmu sinni og hvernig hún gaf besta ráðið fyrir maraþonhlaupið mikla (og hann hefði betur tekið mark á)
  • Hvernig draumurinn um Ólympíuleikana í Róm 1960 þurrkaðist út á einum degi
  • Sigling sem hann fór hringinn í kringum landið á 16 feta bát (það er mjög lítill bátur)
  • Hvernig hann heldur sér svona hraustum í dag
  • ...more
    View all episodesView all episodes
    Download on the App Store

    LANGA - hlaðvarpBy Snorri Björns

    • 5
    • 5
    • 5
    • 5
    • 5

    5

    2 ratings


    More shows like LANGA - hlaðvarp

    View all
    Í ljósi sögunnar by RÚV

    Í ljósi sögunnar

    456 Listeners

    Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

    Þarf alltaf að vera grín?

    223 Listeners

    Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

    Steve Dagskrá

    26 Listeners

    Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

    Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

    90 Listeners

    Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

    Ein Pæling

    9 Listeners

    Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

    Podcast með Sölva Tryggva

    75 Listeners

    Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

    Teboðið

    29 Listeners

    Þjóðmál by Þjóðmál

    Þjóðmál

    32 Listeners

    Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

    Chess After Dark

    19 Listeners

    Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

    Ólafssynir í Undralandi

    13 Listeners

    Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

    Út að hlaupa

    4 Listeners

    Undirmannaðar by Undirmannaðar

    Undirmannaðar

    6 Listeners

    Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

    Spursmál

    6 Listeners

    Komið gott by Komið gott

    Komið gott

    28 Listeners

    Hlaðfréttir by Pera Production

    Hlaðfréttir

    8 Listeners