
Sign up to save your podcasts
Or


**HÖSKULDARVIÐVÖRUN Á EFTIRFARANDI TÍMASTIMPLI: 40:10 TIL 53:45**
Það er ein af mörgum spurningum sem meistaraverkið Firewatch reynir að svara. Leikurinn kom út árið 2016 og stimplaði sig strax inn sem einn af allra bestu indí leikjum síns tíma.
Þú leikur Henry – mann sem ákveður að fá sér vinnu sem skógareldavaktmaður í Wyoming fylki (lesist: úti í ysta rassgati) þegar aðstæður heima verða yfirþyrmandi. Þar er hann aleinn. Hans einu samskipti eru í gegnum talstöð við yfirmann sinn – Delilah, kona sem er alveg að brenna út í starfi sínu.
Eins og reikna má með þá er ekki allt með felldu í Shoshone skóginum. Dularfullir hlutir fara að gerast sem Henry getur ekki útskýrt. Það er þitt að leysa ráðgátuna og tja ... lifa af.
Það er HÖSKULDARHLUTI í þættinum. Frá 40:10 til 53:45 ræða Arnór Steinn og Gunnar söguna og endinn í þaula. Ef þú hefur ekkert spilað leikinn þá mælum við alveg eindregið með því að þið forðist þann hluta þáttarins. Allt annað er laust við spilliefni.
Þátturinn er í boði Elko Gaming og Le Kock.
By Podcaststöðin5
11 ratings
**HÖSKULDARVIÐVÖRUN Á EFTIRFARANDI TÍMASTIMPLI: 40:10 TIL 53:45**
Það er ein af mörgum spurningum sem meistaraverkið Firewatch reynir að svara. Leikurinn kom út árið 2016 og stimplaði sig strax inn sem einn af allra bestu indí leikjum síns tíma.
Þú leikur Henry – mann sem ákveður að fá sér vinnu sem skógareldavaktmaður í Wyoming fylki (lesist: úti í ysta rassgati) þegar aðstæður heima verða yfirþyrmandi. Þar er hann aleinn. Hans einu samskipti eru í gegnum talstöð við yfirmann sinn – Delilah, kona sem er alveg að brenna út í starfi sínu.
Eins og reikna má með þá er ekki allt með felldu í Shoshone skóginum. Dularfullir hlutir fara að gerast sem Henry getur ekki útskýrt. Það er þitt að leysa ráðgátuna og tja ... lifa af.
Það er HÖSKULDARHLUTI í þættinum. Frá 40:10 til 53:45 ræða Arnór Steinn og Gunnar söguna og endinn í þaula. Ef þú hefur ekkert spilað leikinn þá mælum við alveg eindregið með því að þið forðist þann hluta þáttarins. Allt annað er laust við spilliefni.
Þátturinn er í boði Elko Gaming og Le Kock.

1,192 Listeners

282 Listeners

149 Listeners

30 Listeners

5 Listeners

73 Listeners

28 Listeners

2 Listeners

30 Listeners

24 Listeners

3 Listeners

2,159 Listeners

1 Listeners

11 Listeners