Draugar fortíðar

#64 Kvenskörungur í Kænugarði


Listen Later

Í mannkynssögunni er að finna marga sterka leiðtoga. Hershöfðingja sem leiddu menn sína gegn ofurefli liðs eða ríkisstjóra sem héldu þjóð sinni samhentri í gegnum hungursneyðir og illt árferði. Nær alltaf eru þetta karlmenn. Konum hefur sjaldnast verið ætlað neitt stjórnunarhlutverk. Því vekur það alltaf athygli að rekast á konur í sögubókum sem gerðu allt þetta sem talið er upp hér á undan og meira til. Í þessum þætti segjum við frá Olgu sem iðulega var kennd við Kænugarð. Borgina sem í dag er kölluð Kiev og er höfuðborg Úkraínu. Olga er hennar slavneska nafn en hún var einnig kölluð Helga því hún var af norrænum ættum. Það voru raunar langflestir höfðingjar á þessum slóðum. Eiginmaður Olgu var myrtur af óvinveittum ættbálki. Töldu þeir svo að ekki yrði erfitt að beygja þessa kvensnift í Kænugarði til undirgefni. Þar vanmátu þeir Olgu, svo vægt sé til orða tekið.

Það eru Borg Brugghús/Bríó og Pizzan sem bjóða upp á Drauga fortíðar. 🖤

Farið inn á www.pizzan.is og notið afsláttarkóðann „hljodkirkjan“ til þess að fá 40% afslátt af öllum sóttum pizzum af matseðli!

Draugarnir eru einnig á Patreon
Vefverslun Drauganna
Tónlistin úr þáttunum
Umræðuhópur Drauganna á Facebook
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Draugar fortíðarBy Hljóðkirkjan

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

71 ratings


More shows like Draugar fortíðar

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

224 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

120 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners