
Sign up to save your podcasts
Or


Sumarfríið er að ná hámarki hjá Tölvuleikjaspjallinu og Gunnar er ekki í bænum! Arnór Steinn sjanghæjaði til sín þekkta gesti spjallsins, Daníel Freyr Swenson, hypemálaráðherra Cyberpunk og Jón Pálsson, sérfræðing okkar í Overwatch málum, til að ræða Activision Blizzard.
Fyrr í vikunni kom út skýrsla ráðuneytis atvinnu- og húsnæðismála í Kaliforníu um „frat boy“ menningu á vinnustað fyrirtækisins. Skýrslan er afrakstur tveggja ára rannsóknar á málunum. Margt slæmt hefur komið í ljós, slæm staða kvenna innan fyrirtækisins en þær þurfa að líða alls kyns áreiti dag hvern.
Viðbrögð fyrirtækisins hafa verið mismunandi og er augljóst að Activision Blizzard er ekki að fara að tjá sig frekar um málið fyrr en allt fer fyrir rétt.
Arnór Steinn, Daníel Freyr og Jón ræða þetta allt saman og kanna hvað gæti mögulega gerst næst.
Þátturinn er í boði Elko Gaming og veitingastaðarins Le Kock.
By Podcaststöðin5
11 ratings
Sumarfríið er að ná hámarki hjá Tölvuleikjaspjallinu og Gunnar er ekki í bænum! Arnór Steinn sjanghæjaði til sín þekkta gesti spjallsins, Daníel Freyr Swenson, hypemálaráðherra Cyberpunk og Jón Pálsson, sérfræðing okkar í Overwatch málum, til að ræða Activision Blizzard.
Fyrr í vikunni kom út skýrsla ráðuneytis atvinnu- og húsnæðismála í Kaliforníu um „frat boy“ menningu á vinnustað fyrirtækisins. Skýrslan er afrakstur tveggja ára rannsóknar á málunum. Margt slæmt hefur komið í ljós, slæm staða kvenna innan fyrirtækisins en þær þurfa að líða alls kyns áreiti dag hvern.
Viðbrögð fyrirtækisins hafa verið mismunandi og er augljóst að Activision Blizzard er ekki að fara að tjá sig frekar um málið fyrr en allt fer fyrir rétt.
Arnór Steinn, Daníel Freyr og Jón ræða þetta allt saman og kanna hvað gæti mögulega gerst næst.
Þátturinn er í boði Elko Gaming og veitingastaðarins Le Kock.

1,198 Listeners

282 Listeners

149 Listeners

29 Listeners

5 Listeners

74 Listeners

27 Listeners

2 Listeners

32 Listeners

23 Listeners

3 Listeners

2,121 Listeners

1 Listeners

10 Listeners