Seinni níu

#65 - Sóli Hólm hugsar bara um golf


Listen Later

Gestur vikunnar í Seinni níu er enginn annar en Sólmundur Hólm sem hóf nýlega að leika golf. Hann er algjörlega fallinn fyrir íþróttinni og hugsar eiginlega ekki um neitt annað en hvenær hann kemst út á golfvöll.

Sóli er reyndar að glíma við meiðsli sem má rekja til óhóflegrar golfiðkunar á vormánuðum en er að vonast til að komast aftur á völlinn sem allra fyrst.

Sóli er meðlimur í Golfklúbbi Þorlákshafnar og unir hag sínum hvergi betur en í Ölfusi þar sem hann ólst upp. Í þættinum velur Sóli einmitt sínar fimm uppáhalds golfholur á Þorlákshafnarvelli. Einnig velur hann draumahollið.

Hlustendur sendu jafnframt inn fjölmargar skemmtilegar spurningar sem Sóli átti í mismiklum vandræðum með að svara.

Einstakur þáttur með einum skemmtilegasta manni okkar Íslendinga. Allir léttir.

Seinni níu er í boði:

✈️- PLAY

💊- Unbroken

👟- ECCO

🥻 - J. Lindeberg - ntc.is

⛳- Eagle Golfferðir

🚗- XPENG - xpeng.com/is

🧼- Lindin bílaþvottastöð

🏚️ - Betri stofan fasteignasala

🏌️‍♀️- Golfsvítan

🛺- Excar.is golfbílar

😎 - Nivea

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Seinni níuBy Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson