Söguskoðun

66 - Heródótos og Persastríðin


Listen Later

Heródótos frá Kalikarnassos er kallaður faðir sagnfræðinnar (og faðir lyganna). Í þættinum í dag hverfum við aftur til fornaldar og skoðum það sem kallað hefur verið fyrsta eiginlega sagnfræðiverkið í vestrænni sagnaritunarhefð, en það er saga Heródótosar af Persastríðinum milli Grikkja og Persa árin 499 til 449 f. kr.


Persaveldi var mesta heimsveldi sem sést hafði á þessum tíma, en Grikkland var samansafn sjálfstæðra og ólíkra borgríkja. Persar gerðu tvær innrásir í Grikkland, en tókst ekki að leggja undir sig landið. Heródótos segir frá þessari miklu baráttu austurs og vesturs, eins og hann kaus að líta á það, þar sem Davíð sigraði Golíat.

Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:

Soguskodun.com | [email protected]

Einnig á Facebook og Youtube.

Hægt er að styrkja hlaðvarpið hér.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SöguskoðunBy Söguskoðun hlaðvarp


More shows like Söguskoðun

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

457 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

135 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners