Tölvuleikjaspjallið

66. Spider Man: Miles Morales


Listen Later

Hvað þýðir það að vera köngulóarmaður?

Tölvuleikurinn Spider Man: Miles Morales reynir að svara þessari spurninu eins best og hægt er. Í leiknum stýrir maður samnefndum karakter sem er búinn að vera að læra fagið frá Peter Parker í að verða ár. Aðstæður verða til þess að Miles er einn í New York og þarf að takast á við Underground gengið, leitt af hinum dularfulla Tinkerer.

Arnór Steinn og Gunnar ræða þennan ágæta leik í þaula í þætti vikunnar. Hvað er nýtt, hvað er gott, hvað má betur fara og meira skemmtilegt.

Við tökum einnig fyrir hvað við værum til í að sjá í næsta Spider Man leik – strákarnir eru ekki alveg sammála um það.

Engin höskuldarviðvörun fylgir þessum þætti. Ef þú hefur ekkert spilað leikinn þá getur þú gert það með góðri samvisku.

Þátturinn er í boði Elko Gaming og veitingastaðarins Le Kock.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The WAN Show by Linus Tech Tips

The WAN Show

1,198 Listeners

The Gary Neville Podcast by Sky Sports

The Gary Neville Podcast

282 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Pitturinn by Pitturinn

Pitturinn

5 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

74 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

The Rest Is Politics: US by Goalhanger

The Rest Is Politics: US

2,121 Listeners

Trivíaleikarnir by Daníel Óli

Trivíaleikarnir

1 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners