
Sign up to save your podcasts
Or
Tvær fylkingar berjast um völdin í Sjálfstæðisflokknum. Önnur að baki Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur og hin að baki Guðrúnu Hafsteinsdóttur. Þær til leiks í Spursmálum og svara krefjandi spurningum.
Sú stærsta þeirra hlýtur að vera hvernig þær telji sig geta aukið fylgi flokksins sem er nú áhrifalaus, bæði á Alþingi Íslendinga og í borgarstjórn Reykjavíkur. Hvað munu þær gera öðruvísi en Bjarni Benediktsson, nái þær kjöri.
Stefán Einar ræðir við þær stöllur í sitthvoru lagi í afar áhugaverðum þætti Spursmála þennan föstudaginn. Þar eru þær einnig spurðar út í gagnrýni sem komið hefur upp innan flokks og utan á störf þeirra á fyrri tíð.
Í fréttum vikunnar er margt og mikið helst. Fréttahaukarnir Jakob Bjarnar Grétarsson og Jón G. Hauksson fara yfir helstu fréttir, sameiningar hugmyndir Arion banka og Íslandsbanka, stöðuna í borgarstjórn og á stjórnarheimilinu þar sem Kristrún Frostadóttir ræður ríkjum.
5
22 ratings
Tvær fylkingar berjast um völdin í Sjálfstæðisflokknum. Önnur að baki Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur og hin að baki Guðrúnu Hafsteinsdóttur. Þær til leiks í Spursmálum og svara krefjandi spurningum.
Sú stærsta þeirra hlýtur að vera hvernig þær telji sig geta aukið fylgi flokksins sem er nú áhrifalaus, bæði á Alþingi Íslendinga og í borgarstjórn Reykjavíkur. Hvað munu þær gera öðruvísi en Bjarni Benediktsson, nái þær kjöri.
Stefán Einar ræðir við þær stöllur í sitthvoru lagi í afar áhugaverðum þætti Spursmála þennan föstudaginn. Þar eru þær einnig spurðar út í gagnrýni sem komið hefur upp innan flokks og utan á störf þeirra á fyrri tíð.
Í fréttum vikunnar er margt og mikið helst. Fréttahaukarnir Jakob Bjarnar Grétarsson og Jón G. Hauksson fara yfir helstu fréttir, sameiningar hugmyndir Arion banka og Íslandsbanka, stöðuna í borgarstjórn og á stjórnarheimilinu þar sem Kristrún Frostadóttir ræður ríkjum.
475 Listeners
153 Listeners
221 Listeners
23 Listeners
31 Listeners
93 Listeners
24 Listeners
8 Listeners
30 Listeners
24 Listeners
8 Listeners
29 Listeners
13 Listeners
27 Listeners
7 Listeners