Spursmál

#67. - Stjórnarskrárbrot, kjaraklípa og Trumpað ástand


Listen Later

Svo virðist sem nýir kjara­samn­ing­ar við kenn­ara­stétt­ina muni draga al­var­leg­an dilk á eft­ir sér. Risa­samn­ing­ar sem gerðir voru við 85% vinnu­markaðar­ins í fyrra gætu kom­ist í upp­nám.

Þetta má ráða af viðbrögðum aðila vinnu­markaðar­ins í kjöl­far þess að það spurðist út að kostnaður við kenn­ara­samn­ing­ana fyrr­nefndu væri met­inn á allt að 24% yfir fjög­urra ára tíma­bil. Í fyrra náðist sátt á vinnu­markaði með jafn löng­um samn­ingi sem skila átti ríf­lega 14% hækk­un að meðaltali.

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formaður Efl­ing­ar hef­ur sterka skoðun á stöðunni sem kom­in er upp og er hún gest­ur Spurs­mála að þessu sinni. Einnig heyr­ist þungt hljóð í at­vinnu­rek­end­um en full­trúi þeirra, Sig­ríður Mar­grét Odds­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins mun setj­ast við Spurs­mála­borðið ásamt Sól­veigu Önnu og greina stöðuna sem er í meira lagi viðkvæm.

Að því loknu mun Helgi I. Jóns­son, fyrr­um hæsta­rétt­ar­dóm­ari ræða við Stefán Ein­ar um fram­kvæmd hinn­ar svo­kölluðu sam­fé­lagsþjón­ustu sem verið hef­ur hluti af refsi­vörslu­kerf­inu hér á landi allt frá ár­inu 1995. Seg­ir hann al­var­leg­ar brota­lam­ir á kerf­inu.

Þá mun Al­bert Jóns­son, fyrr­um sendi­herra og alþjóðamálaráðgjafi for­sæt­is­ráðherra mæta til leiks og ræða stöðuna í Úkraínu­deil­unni og hvað Trump hygg­ist fyr­ir í því afar viðkvæma, og eld­fima máli.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners