
Sign up to save your podcasts
Or
Stórleikarinn Arnar Jónsson kom til okkar í Seinni níu. Arnar var nýbúinn að leika það ótrúlega afrek að leika undir aldri í meistaramótinu á Flúðum þegar hann kíkti í heimsókn til okkar. Arnar lék á 81 höggi en er 82 ára gamall. Magnað afrek.
Arnar fer yfir golfferilinn í þættinum. Hann byrjaði frekar seint að spila golf en hafði leikið sér á golfvellinum sem ungur drengur sem kom sér vel þegar golfáhuginn kvikaði síðar á lífsleiðinni.
Í þættinum segir hann okkur frá því hvernig hann æfði púttin í bakherberjum leikhúsa og fleyhöggin í hlöðu á Dalvík er hann var búsettur þar vegna leikhúsverkefna.
Arnar með um 15 í forgjöf sem er ansi vel af sér vikið. Í dag spilar hann nánast daglega og er sífellt að reyna að bæta sig. Um þessar mundir leggur hann mesta áherslu á að bæta járnahöggin sem gengur vel.
Draumahollið er á sínum stað og vill Arnar bjóða þremur heimsþekktum kylfingum með sér til Búlgaríu. Logi og Jón veðja á fimm kylfinga hvor fyrir Opna breska.
Arnar hefur spilað víða erlendis og segir okkur meðal annars frá uppskriftinni að hinni fullkomnu borgargolferð!
Seinni níu er í boði:
✈️- PLAY
💊- Unbroken
👟- ECCO
🥻 - J. Lindeberg - ntc.is
⛳- Eagle Golfferðir
🚗- XPENG - xpeng.com/is
🧼- Lindin bílaþvottastöð
🏚️ - Betri stofan fasteignasala
🏌️♀️- Golfsvítan
🛺- Excar.is golfbílar
😎 - Nivea
🏌️♀️- Golfskálinn golfverslun
Stórleikarinn Arnar Jónsson kom til okkar í Seinni níu. Arnar var nýbúinn að leika það ótrúlega afrek að leika undir aldri í meistaramótinu á Flúðum þegar hann kíkti í heimsókn til okkar. Arnar lék á 81 höggi en er 82 ára gamall. Magnað afrek.
Arnar fer yfir golfferilinn í þættinum. Hann byrjaði frekar seint að spila golf en hafði leikið sér á golfvellinum sem ungur drengur sem kom sér vel þegar golfáhuginn kvikaði síðar á lífsleiðinni.
Í þættinum segir hann okkur frá því hvernig hann æfði púttin í bakherberjum leikhúsa og fleyhöggin í hlöðu á Dalvík er hann var búsettur þar vegna leikhúsverkefna.
Arnar með um 15 í forgjöf sem er ansi vel af sér vikið. Í dag spilar hann nánast daglega og er sífellt að reyna að bæta sig. Um þessar mundir leggur hann mesta áherslu á að bæta járnahöggin sem gengur vel.
Draumahollið er á sínum stað og vill Arnar bjóða þremur heimsþekktum kylfingum með sér til Búlgaríu. Logi og Jón veðja á fimm kylfinga hvor fyrir Opna breska.
Arnar hefur spilað víða erlendis og segir okkur meðal annars frá uppskriftinni að hinni fullkomnu borgargolferð!
Seinni níu er í boði:
✈️- PLAY
💊- Unbroken
👟- ECCO
🥻 - J. Lindeberg - ntc.is
⛳- Eagle Golfferðir
🚗- XPENG - xpeng.com/is
🧼- Lindin bílaþvottastöð
🏚️ - Betri stofan fasteignasala
🏌️♀️- Golfsvítan
🛺- Excar.is golfbílar
😎 - Nivea
🏌️♀️- Golfskálinn golfverslun