Seinni níu

#68 - Arnar Jónsson lék undir aldri í meistaramótinu


Listen Later

Stórleikarinn Arnar Jónsson kom til okkar í Seinni níu. Arnar var nýbúinn að leika það ótrúlega afrek að leika undir aldri í meistaramótinu á Flúðum þegar hann kíkti í heimsókn til okkar. Arnar lék á 81 höggi en er 82 ára gamall. Magnað afrek.

Arnar fer yfir golfferilinn í þættinum. Hann byrjaði frekar seint að spila golf en hafði leikið sér á golfvellinum sem ungur drengur sem kom sér vel þegar golfáhuginn kvikaði síðar á lífsleiðinni.

Í þættinum segir hann okkur frá því hvernig hann æfði púttin í bakherberjum leikhúsa og fleyhöggin í hlöðu á Dalvík er hann var búsettur þar vegna leikhúsverkefna.

Arnar með um 15 í forgjöf sem er ansi vel af sér vikið. Í dag spilar hann nánast daglega og er sífellt að reyna að bæta sig. Um þessar mundir leggur hann mesta áherslu á að bæta járnahöggin sem gengur vel.

Draumahollið er á sínum stað og vill Arnar bjóða þremur heimsþekktum kylfingum með sér til Búlgaríu. Logi og Jón veðja á fimm kylfinga hvor fyrir Opna breska.

Arnar hefur spilað víða erlendis og segir okkur meðal annars frá uppskriftinni að hinni fullkomnu borgargolferð!

Seinni níu er í boði:

✈️- PLAY

💊- Unbroken

👟- ECCO

🥻 - J. Lindeberg - ntc.is

⛳- Eagle Golfferðir

🚗- XPENG - xpeng.com/is

🧼- Lindin bílaþvottastöð

🏚️ - Betri stofan fasteignasala

🏌️‍♀️- Golfsvítan

🛺- Excar.is golfbílar

😎 - Nivea

🏌️‍♀️- Golfskálinn golfverslun

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Seinni níuBy Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Seinni níu

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Draumaliðið by Jói Skúli

Draumaliðið

14 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

39 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners