Tölvuleikjaspjallið

68. Mass Effect 1


Listen Later

Heimurinn er búinn að stækka. Mannkynið er ekki lengur eitt og sér í alheiminum. Nú eru þúsundir geimverutegunda út um allt og við að stíga okkar fyrstu skref í að kanna óendanlegan heiminn.

Plottið í Mass Effect hefst á þessum umrótstímum. Þú ert Commander Shepard og þú þarft heldur betur að redda frekar skítlegum málum. Þegar einn af færustu hermönnum vetrarbrautanna fer að haga sér á mjög svikulan hátt þarft þú að ferðast endanna á milli til að finna hann, sanna sekt hans og varpa ljósi á samsærið sem virðist ætla leggja allt á hliðina. Til þess hefur þú fullt af geimverum til að hjálpa þér. Veldu vel!

Arnór Steinn og Gunnar ræða allt um Mass Effect 1 í þessum samstarfsþætti okkar við Elko Gaming. Leikurinn er frábær og verður bara betri endurútgefinn sem hluti af Mass Effect Legendary Edition. Þátturinn er því miður ekki laus við spoilera – það er ómögulegt að ræða alla þrjá leikina (þ.e. við tökum Mass Effect 2 í öðrum þætti og svo framvegis) án þess að spilla fyrir því sem gerðist í fyrri leikjum. Við tölum því nokkuð frjálslega um leikinn hér.

Hvað fannst ykkur um Mass Effect? Er mikill munur á þessum og upprunalega?

Þátturinn er í boði Elko Gaming og Le Kock.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The WAN Show by Linus Tech Tips

The WAN Show

1,194 Listeners

The Gary Neville Podcast by Sky Sports

The Gary Neville Podcast

275 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Pitturinn by Pitturinn

Pitturinn

5 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

74 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

2 Listeners

The Rest Is Politics: US by Goalhanger

The Rest Is Politics: US

2,161 Listeners

Trivíaleikarnir by Daníel Óli

Trivíaleikarnir

1 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners