Spursmál

#69. - Er Trump með plan? Er heimsstyrjöld í aðsigi?


Listen Later

Á sama tíma og Don­ald Trump legg­ur tolla á ná­granna­ríki Banda­ríkj­anna, Kína og Evr­ópu­sam­bandið reyn­ir hann að toga Úkraínu­menn og Rússa að samn­inga­borðinu. Hann kall­ar eft­ir friði í Evr­ópu.

Er Trump í rugl­inu?

Tryggvi Hjalta­son nam hernaðar- og varn­ar­mála­fræði í Banda­ríkj­un­um og þá lauk hann einnig þriggja ára liðsfor­ingjaþjálf­un hjá Banda­ríkja­her. Hann hef­ur teiknað upp ólík­ar sviðsmynd­ir um það hvað Trump hygg­ist fyr­ir og hvaða ár­angri hann hef­ur í hyggju að ná þegar kem­ur að mál­efn­um Úkraínu, NATO en ekki síst bar­átt­unni um hernaðarlega yf­ir­burði á heims­sviðnu. Þar gera Kín­verj­ar sig sí­fellt lík­legri til þess að skáka Banda­ríkj­un­um.

Dr. Ragn­ar Árna­son, pró­fess­or emer­it­us í hag­fræði við Há­skóla Íslands hef­ur að und­an­förnu fjallað ít­ar­lega um kosti og galla þess að Ísland gengi í Evr­ópu­sam­bandið. Hef­ur hann t.d. bent á að það sé tómt mál að tala um eina til­tekna hús­næðis­vexti á evru­svæðinu. Þar muni miklu milli ólíkra hag­kerfa.

Hef­ur hann tek­ist nokkuð hart á við Dag B. Eggerts­son um þessi mál. Var þeim báðum boðið í þátt­inn, bæði í þess­ari viku og hinni fyrri og þáði Ragn­ar boðið. 

Í frétt­um vik­unn­ar er rætt við tvo alþing­is­menn sem bera sitt­hvorn heiðurstitil­inn. Jón­ína Björk Óskars­dótt­ir er elsti nú­ver­andi þingmaður­inn en hún sit­ur á þingi fyr­ir Flokk fólks­ins. Ingvar Þórodds­son er þingmaður Viðreisn­ar og er hann yngst­ur þing­manna sem nú sitja.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

3 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners