
Sign up to save your podcasts
Or


Fyrir langa löngu síðan í leikjatölvu langt langt í burtu …
Þessi þáttur er tileinkaður öllum þeim Star Wars leikjum sem komið hafa út, og fjandinn hafi það þeir eru MARGIR. Hér fjöllum við um handfylli af Stjörnustríðsleikjum, spáum í þeim og spökulerum og veltum fyrir okkur hinni eilífu spurningu … hvernig er góður Star Wars leikur?
Arnór og Gunnar ræða meðal annars um KOTOR, Force Unleashed, LEGO Star Wars (að sjálfsögðu) og nýjasta leikinn Fallen Order. Við tölum líka um lítt þekktari leiki og nokkra sem urðu aldrei að veruleika. Vegna tímamarka ákváðum við að tala ekki um Battlefront seríuna en við ætlum að gera sér þátt um þá umdeildu snilld.
Hver er besti Star Wars leikur allra tíma? Hver er sá versti?
By Podcaststöðin5
11 ratings
Fyrir langa löngu síðan í leikjatölvu langt langt í burtu …
Þessi þáttur er tileinkaður öllum þeim Star Wars leikjum sem komið hafa út, og fjandinn hafi það þeir eru MARGIR. Hér fjöllum við um handfylli af Stjörnustríðsleikjum, spáum í þeim og spökulerum og veltum fyrir okkur hinni eilífu spurningu … hvernig er góður Star Wars leikur?
Arnór og Gunnar ræða meðal annars um KOTOR, Force Unleashed, LEGO Star Wars (að sjálfsögðu) og nýjasta leikinn Fallen Order. Við tölum líka um lítt þekktari leiki og nokkra sem urðu aldrei að veruleika. Vegna tímamarka ákváðum við að tala ekki um Battlefront seríuna en við ætlum að gera sér þátt um þá umdeildu snilld.
Hver er besti Star Wars leikur allra tíma? Hver er sá versti?

1,194 Listeners

277 Listeners

149 Listeners

30 Listeners

5 Listeners

73 Listeners

28 Listeners

2 Listeners

30 Listeners

24 Listeners

2 Listeners

2,153 Listeners

1 Listeners

11 Listeners