
Sign up to save your podcasts
Or


Í þætti vikunnar ræðir Erla við dásamlega vinkonu sína og gleðisprengju Auði Hallgrímsdóttur. Auður er mikil félagsvera sem elskar að hreyfa sig úti í náttúrunni. Auður missti föður sinn úr sjálfsvígi fyrir rúmum 5 árum og ákvað strax að hún myndi nýta sér þessa erfiðu lífsreynslu til þess að hjálpa öðrum.
Í þessu einlæga og fallega viðtali ræðum við meðal annars um sjálfsvíg, áhrif á aðstandendur, sálgæslu og mikilvægi hreyfingar í andlegri heilsu og þegar tekist er á við erfið áföll. Auður kemur einnig með ráð og ábendingar til þeirra sem missa einhvern úr sjálfsvígi og góð ráð hvernig er hægt að styðja við aðstandendur.
Auður minnir á hvað það er mikilvægt að tala upphátt og leita sér aðstoðar, t.d. hjá Píeta samtökunum.
Hlaðvarpið er unnið í samstarfi við:
Nettó- netto.is. Sæktu samkaupaappið og byrjaðu að spara!
Spíruna- spiran.is. Dásamlegur veitingastaður staðsettur í Garðheimum.
Heilsuhilluna- artasan.is. Heilsuvörur Nóvember eru frá New Nordic. Undanfarin ár hafa vörur New Nordic unnið til fjölda verðlauna og fyrirtækið býður aðeins upp á það besta frá náttúrunni.
Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!
By HeilsuErla5
66 ratings
Í þætti vikunnar ræðir Erla við dásamlega vinkonu sína og gleðisprengju Auði Hallgrímsdóttur. Auður er mikil félagsvera sem elskar að hreyfa sig úti í náttúrunni. Auður missti föður sinn úr sjálfsvígi fyrir rúmum 5 árum og ákvað strax að hún myndi nýta sér þessa erfiðu lífsreynslu til þess að hjálpa öðrum.
Í þessu einlæga og fallega viðtali ræðum við meðal annars um sjálfsvíg, áhrif á aðstandendur, sálgæslu og mikilvægi hreyfingar í andlegri heilsu og þegar tekist er á við erfið áföll. Auður kemur einnig með ráð og ábendingar til þeirra sem missa einhvern úr sjálfsvígi og góð ráð hvernig er hægt að styðja við aðstandendur.
Auður minnir á hvað það er mikilvægt að tala upphátt og leita sér aðstoðar, t.d. hjá Píeta samtökunum.
Hlaðvarpið er unnið í samstarfi við:
Nettó- netto.is. Sæktu samkaupaappið og byrjaðu að spara!
Spíruna- spiran.is. Dásamlegur veitingastaður staðsettur í Garðheimum.
Heilsuhilluna- artasan.is. Heilsuvörur Nóvember eru frá New Nordic. Undanfarin ár hafa vörur New Nordic unnið til fjölda verðlauna og fyrirtækið býður aðeins upp á það besta frá náttúrunni.
Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!

480 Listeners

218 Listeners

7 Listeners

131 Listeners

93 Listeners

25 Listeners

14 Listeners

71 Listeners

31 Listeners

20 Listeners

13 Listeners

12 Listeners

6 Listeners

35 Listeners

9 Listeners