
Sign up to save your podcasts
Or


Í þættinum í dag ræða Ólafur og Andri kenningu sagnfræðingsins Anthony Kaldellis um "býsanska lýðveldið" sem hann birti í bók sinni The Byzantine Republic sem kom út árið 2015. Kaldellis er góðvinur hlaðvarpins enda hefur hann oft borið á góma þegar rætt er um málefni Austrómverska ríkisins. Segja má að bækur hans The Byzantine Republic og Romanland séu uppistöðurit í hans leiðangri að draga fram nýja og líflegri sýn á fyrirbærið sem við köllum Býsanska ríkið.
Með kenningunni um "býsanska lýðveldið" skorar Kaldellis á ríkjandi sýn sagnfræðinga um býsanskt stjórnkerfi og samfélag sem hefur lítt breyst frá miðri 20. öld og því óhætt að segja að hér sé um djarfa kenningu að ræða.
Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:
Soguskodun.com | [email protected]
Einnig á Facebook og Youtube.
Hægt er að styrkja hlaðvarpið með því að bjóða okkur upp á kaffibolla.
By Söguskoðun hlaðvarpÍ þættinum í dag ræða Ólafur og Andri kenningu sagnfræðingsins Anthony Kaldellis um "býsanska lýðveldið" sem hann birti í bók sinni The Byzantine Republic sem kom út árið 2015. Kaldellis er góðvinur hlaðvarpins enda hefur hann oft borið á góma þegar rætt er um málefni Austrómverska ríkisins. Segja má að bækur hans The Byzantine Republic og Romanland séu uppistöðurit í hans leiðangri að draga fram nýja og líflegri sýn á fyrirbærið sem við köllum Býsanska ríkið.
Með kenningunni um "býsanska lýðveldið" skorar Kaldellis á ríkjandi sýn sagnfræðinga um býsanskt stjórnkerfi og samfélag sem hefur lítt breyst frá miðri 20. öld og því óhætt að segja að hér sé um djarfa kenningu að ræða.
Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:
Soguskodun.com | [email protected]
Einnig á Facebook og Youtube.
Hægt er að styrkja hlaðvarpið með því að bjóða okkur upp á kaffibolla.

472 Listeners

149 Listeners

25 Listeners

130 Listeners

91 Listeners

26 Listeners

13 Listeners

29 Listeners

33 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

11 Listeners

33 Listeners

8 Listeners