Spursmál

#72. - Trump og Kristrún setja allt í uppnám


Listen Later

Þjóðir heims hafa brugðist ókvæða við þeirri ákvörðun Trumps að leggja vernd­artolla á þjóðir heims. Sveit­ar­fé­lög­in er í sama gír gagn­vart aðgerðum rík­is­stjórn­ar Kristrún­ar Frosta­dótt­ur.

Þetta er meðal þess sem rætt er á vett­vangi Spurs­mála þenn­an föstu­dag­inn. Í frétt­um vik­unn­ar er sann­ar­lega vikið að ákvörðun for­set­ans í Washingt­on og til sam­tals um það mæta fyrr­um ráðherr­ar Fram­sókn­ar­flokks­ins, þau Will­um Þór Þórs­son og Lilja Dögg Al­freðsdótt­ir.

Þau ræða einnig gosið á Sund­hnúkagígaröðinni sem varði stutta stund og gerði minni óskunda en í fyrstu virt­ist stefna.

Þegar yf­ir­ferð á frétt­um vik­unn­ar slepp­ir mæta þeir beint frá Ísaf­irði og Fjarðabyggð þeir Gylfi Ólafs­son, formaður bæj­ar­ráðs Ísa­fjarðar og Ragn­ar Sig­urðsson, formaður bæj­ar­ráðs Fjarðabyggðar.

Sveit­ar­stjórn­ar­menn í fjöl­mörg­um sveit­ar­fé­lög­um hring­inn í kring­um landið hafa brugðist ókvæða við þeim fyr­ir­ætl­un­um rík­is­stjórn­ar Kristrún­ar Frosta­dótt­ur að tvö­falda veiðigjöld á út­gerðir lands­ins. Ljóst er að sú gríðarlega skatt­lagn­ing mun hafa áhrif á miklu fleiri en fá­menn­an hóp út­gerðarmanna.

Að loknu því spjalli sest Flóki Ásgeirs­son, lögmaður Blaðamanna­fé­lags Íslands niður með Stefáni Ein­ari og ræðir þann mögu­leika sem nú er uppi um að stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd þings­ins setji á lagg­irn­ar rann­sókn­ar­nefnd til þess að fara ofan í saum­ana á aðkomu Rík­is­út­varps­ins að hinu svo­kallaða byrlun­ar­máli.Flóki kem­ur fyr­ir hönd fé­lags­ins í viðtalið þar sem formaður þess, Sig­ríður Dögg Auðuns­dótt­ir, treyst­ir sér ekki á vett­vang til þess að ræða fyrri yf­ir­lýs­ing­ar sín­ar um málið.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

224 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

31 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

27 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Bakherbergið by Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson

Bakherbergið

3 Listeners