Með lífið í lúkunum

73. Að finna taktinn. (Húmor, burnout, meðferð, breytingaskeið kvenna og sjálfsmildi). Sóley Kristjánsdóttir


Listen Later

Í þættinum ræðir Erla við Sóleyju Kristjánsdóttur uppistandara, markþjálfa og stjórnendaþjálfa um mannlega hegðun, húmor, venjur, burnout, meðferð, breytingaskeið kvenna, gæfuspor, sjálfsmildi, mikilvægi þess að taka ábyrgð á sjálfum sér og hvað það getur verið erfitt að vera öðruvísi eða sigla á móti straumnum.

Sóley segist stundum fá þráhyggjur fyrir hlutum og fara þá all-in í að grúska um það málefni í smá tíma. Það gerði hún varðandi Breytingaskeið kvenna og byrjaði með hlaðvarpið Að finna taktinn vegna þess að hún skildi ekki afhverju það var svona lítið rætt um þetta tímabil í lífi allra kvenna. 

Í spjallinu ræða þær stöllur einnig um það lífsskeið, áhrif þess á heilsu kvenna, hvers vegna umræðan virðist vera tabú og hvernig einkenni breytingarskeiðs eru oft ranglega greind sem þunglyndi, kvíði eða annað.


Viðtalið var tekið upp í Menntaskólanum við Hamrahlíð og hlaðvarpið er unnið í samstarfi við:

Nettó- netto.is. Kíktu á Appdagatalið! Ný tilboð daglega.
Spíruna- Bókaðu jólahlaðborð 7. eða 14.des á spiran.is.
Heilsuhilluna- artasan.is. Heilsuvörur desember eru Bio Kult & Digest Gold. Komdu meltingunni og þarmaflórunni í gott stand.

Nýr samstarfsaðili hlaðvarpsins er Virkja- virkja.is sem er markþjálfunarskóli og er með það mottó að hjálpa fólki að Virkja það allra besta í sjálfum sér og öðrum. Þú getur bókað frítt 20 mín kynningarspjall á síðunni þeirra, þau taka vel á móti þér.














Fylgdu HeilsuErlu á Instagram!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Með lífið í lúkunumBy HeilsuErla

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

6 ratings


More shows like Með lífið í lúkunum

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Heilsuvarpid by Ragga Nagli

Heilsuvarpid

7 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners