
Sign up to save your podcasts
Or
Logi Einarsson, ráðherra fjölmiðlamála, hyggst standa við þá ákvörðun sína að draga úr styrkjum til tveggja stærstu einkareknu fjölmiðla landsins. Þetta staðfestir hann í samtali á vettvangi Spursmála.
Í viðtalinu er Logi einnig spurður út í ummæli sem Sigurjón Þórðarson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis lét falla og lúta að því að refsa eigi fjölmiðlum sem ekki stunda fréttaflutning sem er honum að skapi.
Í þættinum verður einnig rætt við Loga um brýn mál sem tengjast gervigreindarkapphlaupi stórveldanna, styrki til námsmanna og sitthvað fleira.
Í fréttum vikunnar er rætt við þau Jakob Frímann Magnússon, fyrrum þingmann Flokks fólksins og Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra.
Þar ber ýmislegt á góma, andlát páfans í Róm, skólamáltíðir og annað sem til umfjöllunar hefur verið í sneisafullri fréttaviku í upphafi sumars.
5
22 ratings
Logi Einarsson, ráðherra fjölmiðlamála, hyggst standa við þá ákvörðun sína að draga úr styrkjum til tveggja stærstu einkareknu fjölmiðla landsins. Þetta staðfestir hann í samtali á vettvangi Spursmála.
Í viðtalinu er Logi einnig spurður út í ummæli sem Sigurjón Þórðarson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis lét falla og lúta að því að refsa eigi fjölmiðlum sem ekki stunda fréttaflutning sem er honum að skapi.
Í þættinum verður einnig rætt við Loga um brýn mál sem tengjast gervigreindarkapphlaupi stórveldanna, styrki til námsmanna og sitthvað fleira.
Í fréttum vikunnar er rætt við þau Jakob Frímann Magnússon, fyrrum þingmann Flokks fólksins og Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra.
Þar ber ýmislegt á góma, andlát páfans í Róm, skólamáltíðir og annað sem til umfjöllunar hefur verið í sneisafullri fréttaviku í upphafi sumars.
477 Listeners
146 Listeners
23 Listeners
30 Listeners
90 Listeners
26 Listeners
11 Listeners
3 Listeners
28 Listeners
26 Listeners
22 Listeners
20 Listeners
13 Listeners
31 Listeners
6 Listeners