Spursmál

#74. - Helsingjasteik með brúnuðum og Logi ósáttur við orð Sigurjóns


Listen Later

Logi Ein­ars­son, ráðherra fjöl­miðlamála, hyggst standa við þá ákvörðun sína að draga úr styrkj­um til tveggja stærstu einka­reknu fjöl­miðla lands­ins. Þetta staðfest­ir hann í sam­tali á vett­vangi Spurs­mála.

Í viðtal­inu er Logi einnig spurður út í um­mæli sem Sig­ur­jón Þórðar­son, formaður at­vinnu­vega­nefnd­ar Alþing­is lét falla og lúta að því að refsa eigi fjöl­miðlum sem ekki stunda frétta­flutn­ing sem er hon­um að skapi.

Í þætt­in­um verður einnig rætt við Loga um brýn mál sem tengj­ast gervi­greind­arkapp­hlaupi stór­veld­anna, styrki til náms­manna og sitt­hvað fleira.

Í frétt­um vik­unn­ar er rætt við þau Jakob Frí­mann Magnús­son, fyrr­um þing­mann Flokks fólks­ins og Þór­dísi Kol­brúnu R. Gylfa­dótt­ur, fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráðherra.

Þar ber ým­is­legt á góma, and­lát páfans í Róm, skóla­máltíðir og annað sem til um­fjöll­un­ar hef­ur verið í sneisa­fullri frétta­viku í upp­hafi sum­ars.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

153 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

221 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

31 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

8 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

29 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Bakherbergið by Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson

Bakherbergið

7 Listeners